2.3.2008 | 17:58
Sunnudagsţunglyndi....
Alveg er ţetta sunnudagsţunglyndi óskiljanlegt fyrirbćri.. Hér áđur fyrr tengdi mađur ţetta viđ misgóđan móral, ţynnku og ţreytu eftir "skemmtanir" helgarinnar en ekki er ţannig ástatt lengur hjá mér ađ ég sé úti á lífinu allar helgar. Nú fór ég reyndar út međ vinkonum mínum á föstudaginn, viđ höfum ekki fariđ saman ţrjár í áratug eđa svo, ţannig ađ ekki ţarf ég ađ hafa mikinn móral yfir ţví. Ekki var ég heldur á fylleríi, af tveim ástćđum: ég er enn međ barn á brjósti og ţótt hann sé ekki háđur ţví eingöngu lengur nennti ég ekki ađ standa í ţví pumpuveseni sem fylgir áfengisblandađri mjólk svona daginn eftir.. Og hin ástćđan var sú ađ ég var bílandi vegna ţess ađ ég nennti ekki heldur ađ gista í bćnum og eiga eftir ađ keyra hingađ austur daginn eftir..
Í gćr fór ég svo međ pjakkana í skemmtiferđ ađ gefa öndunum brauđ (alltaf jafn vinsćlt!) og skođa stóra Íslandskortiđ í Ráđhúsinu (ekki síđur vinsćlt!) Svo fengum viđ okkur góđan kvöldmat međ ís í eftirrétt og áttum yfirleitt bara góđan og gleđiríkan dag!
Hér sit ég samt núna, međ sunnudagsţunglyndi!!
Hef svosem enga ástćđu til, er búin ađ sinna mínum verkum hérna heima, setja í ţvottavél og uppţvottavél og gefa börnunum ađ borđa og spjalla viđ ţá og allt ţetta dagsdaglega. Á morgun hefst EKKI vinnuvika hjá mér (enn í fćđingarorlofi) ţótt drengirnir fari í skólann og leikskólann (og ég fć ţ.a.l. meiri ró hérna heima og ćtti ţví ađ hlakka til mánudaga!)
Nei, ţađ er sama hvernig ég reyni ađ skilja ţessa tilfinningu, ég botna bara ekkert í ţessu...
Athugasemdir
Ef jólin vćru á hverjum degi...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.3.2008 kl. 18:04
Í kvöld er síđasti ţátturinn í dönsku spennuţáttaséríunni, taktu gleđi ţína og láttu ţađ eftir ţér ađ hlakka til kvöldsins, gleymdu ekki ađ poppa ..
Maddý (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 18:18
smá viđbót, viđ eigum bara ađ hafa jólin á hverjum degi ...
Maddý (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 18:20
Jólin á hverjum degi... ţá myndi mađur hlakka til "ekki jól"
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.3.2008 kl. 18:54
Ćtla bara ađ ţakka fyrir fögur ummćli í minn garđ á annarri alnetssíđu. Takk, takk...
Kreppumadur (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 20:39
Takk fyrir peppiđ, allt er betra núna enda kominn mánudagur, ţannig séđ...
Reyndar horfđi ég hvorki á Forbrydelsen né Kaldaljós eins og planiđ var, en kvöldiđ leiđ fyrir ţví!
Kreppumađur: Anytime, bara gaman ađ lesa bloggiđ ţitt, ţótt ég sé nú ekki duglegri ađ kvitta ţar en annarsstađar!
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 3.3.2008 kl. 00:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.