Lisa Ekdahl og Tindersticks

Lisa Ekdahl er hreint út sagt frábćr tónlistarkona. Vinkona mín kynnti mig fyrir tónlistinni hennar fyrir sjálfsagt 11 árum og ég kolféll. Sum lögin og textarnir voru eins og talađir úr mínu hjarta. Svo "gleymdi" ég henni í nokkur ár, en fór ađ hlusta á hana fyrir svona ţremur árum aftur. Langađi bara ađ deila henni međ ykkur, kćru bloggvinir, ef ég get sett inn video án of mikils vesens...

Vem vet...

Med kroppen mot jorden..

 

Du ger mig skäl att vara motvalls (e-r hefur gert teknimyndaklippimyndmyndband viđ ţetta, en lagiđ stendur fyrir sínu!!)

 

Öppna upp ditt fönster

Lisa Ekdahl & Bo Kaspers Orkester - Svĺrt att säga nej

Eitt uppáhaldslagiđ mitt vantar reyndar á youtube, Smĺ onda jävlar, en ţessi eru líka frábćr og líka uppáhalds...

Tindersticks er svo hljómsveit sem ég hef líka gleymt ađ hlusta á síđustu ár. Hér er eitt tóndćmi frá ţeim: Dying Slowly...

Reyndar finnst mér ţetta betra; Travelling light..

Ţeir verđa annars međ tónleika hérna á Fróni núna í september, ţann 11ta minnir mig. Kannski mađur skelli sér bara!

Hafiđ gott kvöld í kvöld og önnur kvöld...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vard thess heidurs adnjotandi a dögunum ad sja Tindersticks spila a alraemdri norskri rokkabilly kantry hatid.  Their voru virkilega godir og med gott band med spiludu jafnt gamalt og nytt efni.

Maeli eindregid med ad sja tha!

elias (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 16:05

2 identicon

Flott

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 04:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband